Opið hús hjá TRI – Suðurlandsbraut, 28 nóvember

Okkur er boði í heimsókn til TRI – Suðurlandsbraut, 28 nóvember næstkokmandi milli klukkan 18-20.

Þar gefst félögum kostur á að kynnast þeim vörum sem TRI er með til sölu.

Húsið opnar klukkan 18:00

Gunnar í Scanco ætlar að kynna Brooks og 2XU.

Léttar veitingar í boði

Tilboð á kynningarkvöldi – 15% afsláttur af Brooks og 2XU vörum og aldrei að vita nema að það verði meiri afsláttur af einstaka vörum frá Brooks og öðrum vörum frá TRI.

Félagar Hlaupahóps FH verður með 10% fastan afslátt af öllum vörum hjá TRI en 15% af hjólum dýrari en 150.000

Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:
Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.