Hlaupajakkar og Atlantolíuhlaupið

Það er komið að því.  Búninganefndin valdi fagurgula jakka frá Brooks fyrir hópinn.  Það verða teknar pantanir fyrir nýju hlaupajakkana á æfingunum á laugardag og þriðjudag.  Því er æskilegt að mæta tímanlega til að máta og leggja inn pöntun.  Jakkarnir munu kosta 10.500. og verða þeir merktir með merki Hlaupahópsins.

Síðasta hlaupið í Atlantsolíuseríunni fór fram nú í kvöld.  Aðstæður voru kannski ekki þær allra bestu, vindur sett strik í reikninginn.  Úrslit eru væntanleg á morgun en myndir úr hlaupinu má nú þegar sjá á hlaup.is

Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:
Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.