Mánaðarsafn: mars 2012

Félagakynning

Þórunn á það til að vilja fara sínar eign leiðir, líka á æfingum – og er það ekki bara besta mál 🙂 Nafn: Þórunn Njálsdóttir Í hvaða bæjarfélagi býrðu: Ég bý í Hafnarfirði. Hvenær hófst þú æfingar með HHFH: Ég … Halda áfram að lesa

Birt í Félagakynning | Slökkt á athugasemdum við Félagakynning

Konukvöld FH

Hlaupakonur FH ætla að fjölmenna á Konukvöld FH 16. mars næstkomandi klukkan 19:00 Við ætlum að hittuast aðeins á undan (kl. 18) að Reynihvammi 3b, Hafnarfirði Ef þið eruð ekki nú þegar búnar að tryggja ykkur miða, hægt er panta … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Konukvöld FH

VIKA 10

Það viðraði ekki vel fyrir brekku og tröppuhlaup í síðustu viku, nú er bara að sjá hvernig vikan verður og hvað þjálfararnir bjóða okkur uppá. Félagar eru hvattir til að taka þátt í könnuninni hér á síðunni.  Þar er verið … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við VIKA 10

Félagakynning

Þórunn setur sér flott markmið fyrir sumarið. Nafn: Þórunn Unnarsdóttir Í hvaða bæjarfélagi býrðu: Fædd á Sólvangi Hafnarfirði og bý í Hafnarfirði sannur Gaflari Hvenær hófst þú æfingar með HHFH: Ég mætti fyrst í Janúar 2011 en mætti nokkuð stopult … Halda áfram að lesa

Birt í Félagakynning | Slökkt á athugasemdum við Félagakynning