Mánaðarsafn: desember 2012

Takk fyrir 2012

Takk fyrir 2012. 2013 verður spennandi og skemmtilegt hlaupaár. KOMASO 🙂 Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:Tweet

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Takk fyrir 2012

Æfingar og gamlárshlaup

Það stefnir í dálítið hryssingsveður næstu dag.  Þá klæðum við okkur bara betur. Í dag er hefðbundin æfing, hlaupið frá Kapla klukkan 17:30. Svo er fleira skemmtilegt framundan. Á gamlársdag fer fram Gamlárshlaup ÍR.  Þetta er mikið gleðihlaup og ómissandi … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Æfingar og gamlárshlaup

Jólakveðja

Gleðilega jól hlaupafélagar -hafið það gott um hátíðina Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:Tweet

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Jólakveðja

VIKA 52

Jæja, þá er jólavikan runnin upp.  Í gær, laugardag, var að venju æfing og hlaupið frá Suðurbæjralaug.  Það var fínasta mæting, um 25. manns. Jóladag ber upp á þriðjudag, æfingadag.  Það verður ekki skipulögð æfing þann dag en þess í … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við VIKA 52

Hlaupahópur FH og FC Barcelona :-)

Í haust sem leið fór hlaupafélagi okkar Eric í heimsókn til  Barcelóna,  þar sem hann ólst upp og menntaðist, þar á hann fjölskyldu og vini.    Hann fór meðal annars á fagnað með fyrrum skólafélögum  og  sat til borðs með gömlum … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Hlaupahópur FH og FC Barcelona :-)

Hvernig var svo æfingin?

Nú, þegar rétt fjórir dagar eru til jóla og jólaundirbúningurinn er í algleymi, mættu rúmlega 30. manns á hörku æfingu.  Veðrið spillti líka ekki fyrir, hiti og flottar aðstæður til hlaupa.  Hrönn þjálfari fór með hóp 2. í Setbergshring.  Þar … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Hvernig var svo æfingin?

Æfingin í dag – 18.12.2012

Það var rúmlega 60 manna hópur sem lagði af stað frá Krikanum nú undir kvöld og hljóp um Hafnarfjörðinn og skoðai jólaljós spjallaði og átti ljómandi góða stund saman. Þegar frostið bítur kinn er svo gott að komast inn – … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Æfingin í dag – 18.12.2012

Hlaupadagbókin á hlaup.is

Hlaupadagbókin hefur nú verið uppfærð í útgáfu 2 og hafa eftirfarandi liðir verið endurbættir og lagfærðir. Reynt hefur verið að taka tillit til eins margra ábendinga frá ykkur og hægt var núna, en þó nokkrar endurbætur á samt eftir að gera.  Vinna er hafin við næstu útgáfu, … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Hlaupadagbókin á hlaup.is

VIKA 51

Í dag fór fram Kaldárhlaupið.  Aðstæður voru eins og best verður á kosið.  Félagar gerður góða hluti og hlupu á flottum tímum.  Úrslitin má nálgast hér. Félagi Guðni ser búinn að setja myndir inn á fésbókarvegg okkar. Enn er allt … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við VIKA 51

Kaldárhlaupið

Kaldárhlaupið fer fram í þriðja sinn næstkomandi sunnudag. Hlaupið er frá Kaldárbotnum og endað í miðbæ Hafnarfjarðar, einstaklega skemmtileg 10 km hlaupaleið. Hlaupaleiðin er hugsuð sem vatnaleið Hamarskotslækjar frá Kaldárbotnum til sjávar. Skráningargjald er 1.200 kr. Boðið er upp á … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Kaldárhlaupið