Mánaðarsafn: október 2011

Fræðslufundur 2. nóv og árshátíð 12. nóv.

Fræðslufundur 2. nóv. Framundan eru tveir stórir atburðir fyrir félaga í HHFH. Miðvikudaginn 2. nóvember höldum við fræðslufund fyrir félaga í fyrirlestrarsalnum í íþróttahúsi Setbergsskóla. Fundurinn hefst stundvíslega kl. 20:00 og mun Steinar B. Aðalbjörnsson halda erindi um næringu og … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Fræðslufundur 2. nóv og árshátíð 12. nóv.

Ingólfur sigraði í haustþoninu

Um liðna helgi fór fram Haustmaraþon Félags maraþonhlaupara og átti HHFH fjóra keppendur sem tóku þátt. Ingólfur Örn Arnarson gerði sér lítið fyrir og sigraði í heilu maraþoni á 2:58,04 klst sem er frábær árangur. Góðar æfingar undanfarið lögðu grunninn … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Ingólfur sigraði í haustþoninu

Skipulag næstu vikna

Næstu vikur munum við leggja áherslu á grunnþolið. Það þýðir að hlaupin eiga að vera róleg á lágum púls. Við sleppum intervali næstu tvær vikur og að því loknu förum við að hlaupa meira fartlek líkt og síðasta haust. Einnig … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Skipulag næstu vikna

Frábær mæting í nýliðahóp HHFH og skipulagið næstu vikur

Stór hópur nýliða mætti á fyrstu æfinguna sína síðasta fimmtudag eða 36 manns. Hópurinn mun fylgja æfingaáæltun sem miðar að því að allir í hópnum geti hlaupið 5km eftir 10 vikur, þ.e. þeir sem mæta reglulega og hlaupa 3x í … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Frábær mæting í nýliðahóp HHFH og skipulagið næstu vikur

Tímarnir í Köln

Hér eru úrslitin úr Kölnarmaraþoninu. Frábærir tímar sem félagar náðu og margir að bæta sig um fleiri mínútur þrátt fyrir mikinn hita á keppnisdag. María Kristín náði þeim árangri að vera á verðlaunapalli í sínum aldurshóp og aðrir voru einnig … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Tímarnir í Köln

Frábær árangur í Köln og nýr nýliðahópur fer af stað fimmtudaginn 6. okt

Um liðna helgi tóku þátt 27 félagar í heilu eða hálfu maraþoni í Köln og er óhætt að segja að allir í hópnum hafi verið hæstánægðir með árangurinn. Hitinn fór reyndar illa í marga en allir kláruðu með glæsibrag. Of … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Ein athugasemd