Mánaðarsafn: ágúst 2015

Ný vika ,ný áætlun

Jæja það styttist í 3 landa maraþonið og er áætlun vikunnar í takt við það. Bara gaman. Sjáumst á hlaupum Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:Tweet

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Ný vika ,ný áætlun

Hlaupavikan

Til hamingju allir sem tóku þátt í Reykjavíkurmaraþoninu í gær. Fullt af FH-ingum sem hlupu og komust vonandi allir heilir í gegnum það því það er sko alvöru hlaupavika framundan. Nú er búið að bæta við æfingu hjá hópi 1 … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Hlaupavikan

Íslandsmeistaramót öldunga utanhúss 28. og 29. ágúst

Hér er dagskrá mótsins með fyrirvara um breytingar föstudagur: 17:30 100 m karlar 17:45 100 m konur 17:50 Hástökk konur 17:50 Langstökk karlar 17:50 Kúluvarp karlar 18:00 400 m karlar 18:20 400 m konur 18:20 Hástökk karlar 18:20 Langstökk konur … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Íslandsmeistaramót öldunga utanhúss 28. og 29. ágúst

Hlaupa vikan

Kæru hlaupafélagar Nú er gert ráð fyrir að maraþonhópurinn (hópur 1) hjóli, syndi eða hlaupi á mánudögum fram að þriggja landa hlaupinu í október og hvetjum við félaga til að rotta sig saman í því sem þeir ætla að gera þar. … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Hlaupa vikan

Áætlun vikunnar

Það verður frábært hlaupaveður alla næsta viku og róleg hlaupavika framundan Smelltu á myndina til að stækka hana. Sjáumst á hlaupum Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:Tweet

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Áætlun vikunnar

Sundlaugarpartý 22. ágúst

Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:Tweet

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Sundlaugarpartý 22. ágúst