Mánaðarsafn: apríl 2011

Vormaraþonið 2011

Í dag tóku 15 manns þátt í hálfu maraþoni Félags maraþonhlaupara. Það er óhætt að fullyrða að árangurinn var frábær og nær allir voru að bæta sína bestu tíma. Er þetta góð uppskera eftir góðar æfingar í vetur og lofar … Halda áfram að lesa

Birt í Hlaup, Keppnir | Slökkt á athugasemdum við Vormaraþonið 2011

Að setja sér markmið fyrir sumarið

Margir  í HHFH hafa sett sér stór markmið fyrir sumarið og ætla að hlaupa allt frá 5km upp í maraþon í keppni. Þetta kallar á ákveðinn undirbúning sem er mjög mismunandi eftir vegalengd. Þeir sem ætla að keppa t.d. í maraþoni … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Að setja sér markmið fyrir sumarið

Nægar keppnir framundan

Í næstu viku höldum við okkar striki í æfingum en þar sem Skírdag/Sumardaginn fyrsta ber upp á æfingadegi þá er tilvalið að skella sér í Víðavangshlaup Hafnarfjarðar sem er 2km að lengd. Það væri gaman að sjá sem flesta fjölmenna … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Nægar keppnir framundan

Frábær mæting undanfarið

Það er óhætt að fullyrða að veðrið í liðinni viku var ákaflega hliðhollt HHFH. Mjög góð mæting var á allar æfingar en á þriðjudag mættu 64 sem er það besta langan tíma. Það er greinilegt að með hækkandi sól fjölgar stöðugt í … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Frábær mæting undanfarið