Mánaðarsafn: mars 2012

Uppskeruhátíðin 30. mars 2012

Uppskeruhátíð Hlaupaseríu Atlantsolíu og FH fer fram í Kaplakrika næstkomandi föstudagskvöld, 30. mars og hefst klukkan 20:00 Kynnt verða úrslit í seríunni og eins eru vegleg útdráttaverðlaun í boði fyrir þátttakendur. Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:Tweet

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Uppskeruhátíðin 30. mars 2012

VIKA 13

Það var þó nokkkur hópur fólks sem mætti, mátaði og pantaði sér nýjan hlaupajakka á laugardagsæfingunni.  Á þriðjudaginn verður búninganefndin með jakka til að  máta og panta eftir, því er um að gera að mæta tímanlega – helst korteri fyrr. … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við VIKA 13

Úrslit í þriðja hlaupi hlaupaseríu Atlantsolíu og FH

Þriðja, og síðasta, hlaupið þetta árið í Hlaupaseríu Atlantsolíu og FH fór fram í gær.  Þrátt fyrir töluverðan mótvind á seinni hluta leiðarinnar náðust ágætis tímar. Arndís Ýr Hafþórsdttir, Fjölni, sigraði í kvennaflokki á tímanum 18,52.  Í öðru sæti var … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Úrslit í þriðja hlaupi hlaupaseríu Atlantsolíu og FH

Hlaupajakkar og Atlantolíuhlaupið

Það er komið að því.  Búninganefndin valdi fagurgula jakka frá Brooks fyrir hópinn.  Það verða teknar pantanir fyrir nýju hlaupajakkana á æfingunum á laugardag og þriðjudag.  Því er æskilegt að mæta tímanlega til að máta og leggja inn pöntun.  Jakkarnir … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Hlaupajakkar og Atlantolíuhlaupið

Félagakynning

Það er eins gott að það eru 24 tímar í sólarhring.  Að minnsta kosti nýtir Inga þá vel. Nafn: Inga Eiríksdóttir Í hvaða bæjarfélagi býrðu: Ég bý í Hafnarfirði 😉 Hvenær hófst þú æfingar með HHFH: Ég var mætt á … Halda áfram að lesa

Birt í Félagakynning | Slökkt á athugasemdum við Félagakynning

Þriðjudagsæfing með meiru

Það voru rúmlega fimmtíu manns mættir á æfingu nú undir kvöld.  Á dagskránni var vaxandi hlaup, frá 6 og upp í 12 km.  og átti að hlaupa ca. 1. km vaxandi í miðri leið. Það var frekar leiðinlegt rok, en … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Þriðjudagsæfing með meiru

VIKA 12

Á fimmtudag fer fram lokahlaupið í 5km hlaupaseríunni okkar og væri gaman að sjá sem flesta úr hópnum mæta og taka þátt. Verðlaunaafhendingin fyrir hlaupin verður haldin viku síðar í Kaplakrika. Fjölmargir útdráttarvinningar verða í boði og því mikilvægt að … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við VIKA 12

Styrktaræfingar

Einfaldar og góðar styrktaræfingar sem eru sérlega góðar fyrir hlaupara. Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:Tweet

Birt í Video | Slökkt á athugasemdum við Styrktaræfingar

Félagakynning

Þá upplýsist leyndarmálið; fyrir hvað stendur “B” í nafi Margrétar. Nafn: Margrét Björg Karlsdóttir Í hvaða bæjarfélagi býrðu: Hafnarfirði Hvenær hófst þú æfingar með HHFH: Þann 19. janúar 2010 Stundar þú aðra hreyfingu en hlaup: Já, ég er líka í … Halda áfram að lesa

Birt í Félagakynning | Slökkt á athugasemdum við Félagakynning

VIKA 11

Það er enn vetur samkvæmt dagatali, en þetta er nú allt að koma.  Á fimmtudaginn er gert ráð fyrir tröppu og brekkusprettum.  Æfingaáætlunin er hér. Félagar okkar í Hlaupahópnum hafa gert góða hluti í Powerade mótaröðinni í vetur.  Grétar Snorrason … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við VIKA 11