Mánaðarsafn: nóvember 2015

Árshátíð og uppskeruhátíð HHFH 2015

Uppskeruhátíð Hlaupahóps FH var haldin laugardaginn 21.nóvember síðastliðinn og var dagurinn tekinn snemma með búningahlaupi þar sem alls konar fígúrur og fyrirbæri hlupu í ratleik á svellilögðum götum bæjarins. En aðal fjörið var að sjálfsögðu um kvöldið þar sem félagarnir … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Árshátíð og uppskeruhátíð HHFH 2015

HHFH þakkar fyrir stuðninginn og frábæran félagsskap í Bleika hlaupinu 2015 !

Samvinna og góður andi einkenndu þennan fagra bleika hóp á laugardaginn. Þökkum fyrir samveruna og stuðninginn við þetta þarfa og góða málefni og hana Eddu okkar. Svo ég vitni í hennar eigin orð af síðu Bleika hlaupsins: “Þið brædduð mitt hjarta … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við HHFH þakkar fyrir stuðninginn og frábæran félagsskap í Bleika hlaupinu 2015 !