Mánaðarsafn: júní 2012

Við þurfum öll hvatningu

Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:Tweet

Birt í Video | Slökkt á athugasemdum við Við þurfum öll hvatningu

VIKA 26

Fjölmargir félagar hlaupahópsins tóku þátt í  Miðnæturhlaupinu sem fram fór sl. fimmtudagskvöld.  Það var fínasta stemning og veðrið var eins og best gat orðið. Á fésbókarsíðu okkar er hægt að skoða myndir sem teknar voru þá um kvöldið. Úrslitin er … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við VIKA 26

Félagakynning

Þá höldum við áfram að kynnast félögum okkar.  Siggi stefnir á að hanga í pilsfaldi Arnar.  Nú viljum við hin fá að sjá Eldinguna hlaupa í pilsi. Nafn: Sigurður Ísólfsson Í hvaða bæjarfélagi býrðu: Alinn upp í Hafnarfirði og hefbúið þar … Halda áfram að lesa

Birt í Félagakynning | Slökkt á athugasemdum við Félagakynning

Svona út með okkur …

Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:Tweet

Birt í Video | Slökkt á athugasemdum við Svona út með okkur …

VIKA 25

Í vikunni fer fram Miðnæturhlaup Suzuki og hvetjum við sem flesta í hópnum til að taka þátt. Hlaupið er eitt það fjölmennasta sem er haldið í sumar og hentar jafnt byrjendum sem þeim sem eru lengra komnir. Forskráningu í hlaupið … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við VIKA 25

Næring, afslættir og Hamarshlaupið

Fríða Rún Þórðardóttir og Steinar B. Aðalbjörnsson hafa sent frá sér rit um næringu fyrir hlaupara.  Ritið fjallar um þætti sem skipta hlaupara máli, allt frá vatnsbúskap líkamans til fæðubótarefna sem geta hjálpað hlaupurum. Í bókinni er meðal annars að … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Næring, afslættir og Hamarshlaupið

VIKA 24

Búið er að breyta heitum á hópunum, nú verða þeir kallaðir A, B og C.  A hópurinn er fyrir þau sem stefná á lengstu vegalengdirnar, B hópurinn er fyrir þau sem stefna á 5-10 km. hlaup og C hópurinn er … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við VIKA 24

Friðleifur Friðleifsson sigraði 7 tinda hlaupið

Friðleifur Friðleifsson kom fyrstur í mark í 7 tinda hlaupinu sem var að ljúka en hlaupið var eitt af dagskrárliðum Landsmóts UMFÍ sem nú stendur yfir í Mosfellsbæ. Hlaupið er utan vega, um fjöll, heiðar og dali í bæjarlandi Mosfellsbæjar … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Friðleifur Friðleifsson sigraði 7 tinda hlaupið

Helgarhlaupin í kortunum

Það var frábær mæting og skemmtileg stemning í á fjölmennri æfingu í gær, við vorum örugglega 130 samankomin og hlupum hefðbundinn Setbergshring, rúma 5 kílómetra með okkar frábæra nýliðahópi.  Eftir hlaupið var boðið upp á Myllu hafrakökur og íþróttadrykki. Nýliðarnir … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Helgarhlaupin í kortunum

Samhlaupið okkar og fleira

Við minnum félaga á samhlaup okkar á morgun, fimmtudag en þá munum við hlaupa með nýliðum okkar 5. km hring.  Á eftir verður boðið upp á hressingu á brautinni.  Þau allra sprækustu halda svo áfram og bæta svo við, eins … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Samhlaupið okkar og fleira