VIKA 24

Búið er að breyta heitum á hópunum, nú verða þeir kallaðir A, B og C.  A hópurinn er fyrir þau sem stefná á lengstu vegalengdirnar, B hópurinn er fyrir þau sem stefna á 5-10 km. hlaup og C hópurinn er nýliðahópurinn.

Næsta þriðjudag stefnum við á að taka tvo hópa á Víðistaðatún þar sem frjálsíþróttamót verður haldið í Kaplakrika kl. 17:30.  Hægt er að nálgast æfingaáæglunina hér.

Ef þið hafið ábendingar um efni fyrir heimasíðuna endilega sendið póst á hbirnir(a)gmail.com

KOMASO…

Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:
Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.