Mánaðarsafn: september 2013

VIKA 40

Nokkrir félagar okkar tóku þátt í Berlínarmaraþoninu sem fram fór fyrr í dag.  Árangur þeirra var í einu orði sagt frábær. 3:13:15  María Kristín 3:13:43   Ebba Særún 3:16:41  Jón Ómar 3:18:16  Einar Rafn Það fór fram bein útsending á … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við VIKA 40

Hjartadagshlaupið

Hjartadagshlaupið fer fram sunnudaginn 29. september næstkomandi. Boðið er upp á 5 og 10 km hlaup með tímatöku. Ræsing og mark er á Kópavogsvelli. Nánar um hlaupið hér. Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:Tweet

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Hjartadagshlaupið

Flensborgarhlaupið 2013

Í ár verður Flensborgarhlaupið á þriðjudegi en en ekki á laugardegi líkt og áður.  Það fer fram 8. október næstkomandi klukkan 17:30. Þrjár vegalendir eru í boði 5 km og 10 km hlaup með tímatöku og 3 km skemmtiskokk án … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Flensborgarhlaupið 2013

Fyrirlestraröð Framfara haustið 2013

Fræðslufundir Framfara haustið 2013 verða haldnir í Íþróttamiðstöðin Laugardal við Engjaveg 3. hæð og er aðgangseyrir 1000 kr. Frá september-nóvember 2013 eru eftirfarandi fyrirlestrar í boði: Þriðjudagur 24. september 2013: Hljópstu fram úr þér ? Fimmtudagur 24. október 2013: Einkenni … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Fyrirlestraröð Framfara haustið 2013

VIKA 39

Félagar í skokkhópi ÍR tóku vel á móti okkur laugardaginn og buðu upp á skemmtilegt hlaup, frábærar hlaupaleiðir og góðan félagsskap!  Félagar í hlaupahópur FH þakkar mikið og vel fyrir sig. Um næstu helgi gera nokkrir hlaupahóps félagar víðreist og … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við VIKA 39

Samskokk laugardaginn 21. september

Laugardaginn kemur er ætlunin að heimsækja ÍR skokk og hlaupa með þeim laugardagsæfinguna. Mæting kl. 9 í Breiðholtslaug við Austurberg, það verður hlaupið þaðan.  Sundlaugin opnar klukkan 9 og getur fólk geymt dótið sitt þar.  Það er stefnt að því … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Samskokk laugardaginn 21. september

Árshátíð og samskokk

Föstudaginn 8. nóvember næstkomandi verður árshátíð hlaupahóps FH haldin.  Þá verða Amsterdamfarar búnir að jafna sig eftir skemmtilegt hlaup og allur hópurinn því meira en lítið til í dans og tjútt. Af fenginni reynslu má búast við magnaðri og meiriháttar  … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Árshátíð og samskokk

VIKA 38

Komandi vika er sú “lengsta” í undirbúningnum fyrir Amsterdamferðina.  Þau sem æfa fyrir helt þon hlaupa 88 kílómetra.  Endilega fara varlega og vera ekki með neinn glennugang síðustu vikurnar. Á miðvikudag í næstu viku, 18 september, verður fundur fyrir Amsterdamfara.  … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við VIKA 38

Nokkrir punktar

Fyrir æfingu í dag, og framvegis í vetur, ætlum við að hittast í tengibyggingunni í Kaplakrika. Á miðvikudag í næstu viku, 18 september, verður fundur fyrir Amsterdamfara.  Hann verður í Sjónarhól, Kaplakrika og hefst klukkan 20:00. Líkar þér þessi grein? … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Nokkrir punktar

VIKA 37

Það er nokkuð ljóst að félagar hafa alls ekki tapað gleðinni þrátt fyrir aukið æfingaálag.  Á fésbókarvegg okkar póstuðu hressir hlauparar myndum af sér í góðu yfirlæti á Kaffi Nauthól eftir 24 kílómetra laugardagshlaup! Aðrir brugðu undir sig betri fætinum … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við VIKA 37