VIKA 38

Komandi vika er sú “lengsta” í undirbúningnum fyrir Amsterdamferðina.  Þau sem æfa fyrir helt þon hlaupa 88 kílómetra.  Endilega fara varlega og vera ekki með neinn glennugang síðustu vikurnar.

Á miðvikudag í næstu viku, 18 september, verður fundur fyrir Amsterdamfara.  Hann verður í Sjónarhól, Kaplakrika og hefst klukkan 20:00.

Munið að nú hittumst við inni í Kapla fyrir æfignar, eins og við gerum vanalega yfir vetrartímann.

Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:
Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.