Mánaðarsafn: ágúst 2012

Fossvogshlaupið

Þó nokkrir félagar okkar í hlaupahópnum tóku þátt í Fossvogshlaupinu í gærkvöldi.  Samkvæmt öruggum heimildum féllu nokkur PB og stóðu félagar okkar sig með sóma. Úrslit hlaupsins má nálgast hér. Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:Tweet

Birt í Hlaup | Slökkt á athugasemdum við Fossvogshlaupið

VIKA 35

Nú er mesta gleðivíman að renna af okkur eftir Reykjavíkurmaraþonið en það er um að gera að nýta driftina sem er til staðar og pæla dálítið í því sem mann langar að gera næstu vikur. Um næstu helgi er Brúarhlaupið … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við VIKA 35

Grillið

Einhverjir eiga eftir að greiða fyrir grillið á laugardagskvöldinu, það er að segja fyrir maka eða vin sem er ekki félagi í Hlaupahópi FH. Upphæðin er 2500 kr. Vinsamlegast leggið inn á reikning: 327-26-9036 – kt. 681189-1229. Endilega gangið frá … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Grillið

VIKA 34

Þá er frábær helgi að baki.  Mörg okkar tóku þátt í Reykjavíkurmaraþoninu og hlupum ýmist 10 kílómetra, hálft maraþon og einnig tóku félagar okkar þátt í heilu maraþoni! Stemningin sem myndaðist við endamarkið (á túninu fyrir framan MR) var  einstök … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við VIKA 34

Reykjavíkurmaraþonið

Á morgun, hlaupadaginn mikla, ætlum við í Hlaupahópi FH að helga okkur reit sunnanmegin við MR, þar verðum við með tjald, flögg og vel sýnileg. Þar er tilvalið að hittast að loknu hlaupi, fagna glæstum sigrum og eiga góða stund … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Reykjavíkurmaraþonið

OG ÞÁ ER KOMIÐ AÐ ÞVÍ …

ps. muna eftir góða skapinu 🙂 Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:Tweet

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við OG ÞÁ ER KOMIÐ AÐ ÞVÍ …

VIKA 33

Það styttist óðfluga í stóra daginn og allt að verða klárt hjá okkur öllum.  Þessa síðustu daga fyrir hlaup verða tiltölulega rólegir, þó verður sæmileg sprettæfing á þriðjudag, þar sem félagar skulu einsetja sér að hlaupa á keppnishraða og fá … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við VIKA 33

VIKA 32

Uppáhald okkar allra, hlaup.com var eyðilögð af tölvuþrjótum sl. þriðjudag. Það er vonandi að vefurinn verði endurbyggður svo við getum öll notið hans áfram.  Eftir því sem best er vitað þá var til afrit af gögnum, en mikil vinna liggur … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við VIKA 32

RM – Maraþonsfögnuður Hlaupahóps FH

Þá er loksins komið að því, Reykjavíkurmaraþonið nálgast með tilheyrandi spennu, stressi og að sjálfsögðu tilhlökkun. Flestir eru búnir að bíða eftir þessum degi í allt sumar. Eftir að við höfum keyrt okkur út í 10, 21,1, 42,2km hlaupi eða … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við RM – Maraþonsfögnuður Hlaupahóps FH

Laugardagsæfingin næsta og Reykjavíkurmaraþonið

Á næskomandi laugardagsæfingu verður að öllum likindum þjálfaralaust en það kemur ekki að sök.  Við hittumst samt við Suðurbæjarlaugina klukkan níu og hlaupum þaðan, okkar vegalengdir hver á sínum hraða. Sem fyrr segir þá styttist í Reykjavíkurmaraþonið.  Þó hlaupið sé … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Laugardagsæfingin næsta og Reykjavíkurmaraþonið