Mánaðarsafn: september 2012

FLENSBORGARHLAUPIÐ 2012

Skráning á Hlaup.is – KOMASO Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:Tweet

Birt í Hlaup | Slökkt á athugasemdum við FLENSBORGARHLAUPIÐ 2012

VIKA 39

Félagi okkar og þjálfari Steinn Jóhannsson dró sig í hlé sem þjálfari í síðustu viku.  Hann er einn af upphafsmönnum okkar ágæta hlaupahóps.  Við eigum vonandi eftir að hitta hann á æfingum þegar fram líða stundir og á sama tíma … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við VIKA 39

Komið að leiðarlokum hjá Steini

Eins og félagar hafa séð hef ég lítið getað hlaupið með hópnum í september vegna anna í nýju starfi og einnig hrjá mig hnémeiðsli 🙂 Því hef ég ákveðið að stíga til hliðar og hætta þjálfun hópsins. Ég mun örugglega … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | 4 athugasemdir

Æfingin í dag – fimmtudag

Við ætlum að hittast uppi á braut fyrir æfingu í dag en ekki inni í Kapla. C hópur:  4-5km jafn hraði vaxandi í lokin B hópur: 8-10km rólegt hlaup A hópur: 11-12km með 4km tempó @ MP hraða. KOMASO Líkar … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Æfingin í dag – fimmtudag

I am a runner

Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:Tweet

Birt í Video | Slökkt á athugasemdum við I am a runner

VIKA 38

Eftir skemmtilegt sumar og haust tekur við rólegt uppbyggingartímabil hjá öllum hópum nema þeim sem stefna á maraþon erlendis og haustþonið.  Þau eiga nokkrar vikur eftir, Berlínarmaraþonið fer fram 30. september, Chicago maraþonið 7. október og haustþon Félags maraþonhlaupara fer … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við VIKA 38

Afmælishlaup Atlantsolíu

Afmælishlaup Atlantsolíu fór fram i gærkvöldi.  Aðstæður voru ekki sem bestar, mikill vindur og riging.  En þrátt fyrir það tóku 117 þátt og skemmtu sér vel. Í kvennaflokki sigraði Fríða Rún Þórðardóttir á tímanum 28:56.  Í karlaflokki sigraði Kári Steinn … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Afmælishlaup Atlantsolíu

VIKA 37

Næstu daga og vikur verður nóg um að vera. Á þriðjudaginn 11. september verður nýliðakynnig hjá okkur.  Við vonumst til að sjá áhugasamt fólk taka fram hlaupaskóna og mæta og taka þátt.  Ef þið vitið af einhverum sem langar til … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við VIKA 37

Afmælishlaup Atlantsolíu

Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:Tweet

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Afmælishlaup Atlantsolíu

Nýliðakynning 11. september 2012

Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:Tweet

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Nýliðakynning 11. september 2012