Afmælishlaup Atlantsolíu

Afmælishlaup Atlantsolíu fór fram i gærkvöldi.  Aðstæður voru ekki sem bestar, mikill vindur og riging.  En þrátt fyrir það tóku 117 þátt og skemmtu sér vel.

Í kvennaflokki sigraði Fríða Rún Þórðardóttir á tímanum 28:56.  Í karlaflokki sigraði Kári Steinn Karlsson á tímanum 22:57.

Öll úrslit má nálgast á hlaup.is

Hér má sjá myndir sem félagi Guðni Gíslason tók, eins eru mydir á fésbók hlaupahóps FH.

Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:
Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.