Mánaðarsafn: febrúar 2014

Takk fyrir frábært hlaup í gær !

Í gær lauk 2ru af 3ur Actavis-FH hlaupunum í frábæru veðri og við mjög góðar aðstæður. Mjög góð þátttaka var og verulega skemmtileg stemming. Margir voru að bæta tímana sína sem er aldrei leiðinlegt en aðstæður voru mjög góðar. Þökkum … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Takk fyrir frábært hlaup í gær !

Hlauparöð Actavis og FH

Þá er komið að hlauparöð Actavis og FH Næsta hlaup, 2 af 3, verður fimmtudaginn 27.febrúar kl.19:00 Allir eru hvattir til að taka þátt. Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:Tweet

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Hlauparöð Actavis og FH

Afsláttarkort í Intersport

Hlaupafélagar fá 15% afslátt af hlaupafatnaði og hlaupaskóm í Intersport út árið. Við kaup þarf að sýna kort sem verður afhent á æfingu á morgun, þriðjudag. Hvetjum því alla til að mæta og næla sér í afsláttarkort. Líkar þér þessi … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Afsláttarkort í Intersport

Bolakaup og kynning

Það var fámennt en góðmennt í æfingu í dag þegar Brynja Björg og Matthildur kynntu nýtt útlit. Þær tóku þetta alla leið og fór Matthildur meira segja úr að ofan (algjörlega svona had to be there moment). Hlaupafélagar eru hvattir … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Bolakaup og kynning

Nýtt útlit

Nú hafa Brynja Björg og Matthildur, sérlegir útlitsráðgjafar og tískuspekúlentar HHFH, ákveðið hvernig hlaupahópur FH muni líta út þetta keppnistímabilið. Blátt skal það vera. Hér má sjá hvaða bolir eru í boði og hvað þeir munu kosta. Þær stöllur munu … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Nýtt útlit