Greinasafn fyrir flokkinn: Keppnir

Stjörnhhlaup Garðabæjar

Miðvikudaginn 23. maí kl. 18.00 verður víðavangshlaupi Stjörnunnar hleypt af stokkunum. Stefnt er að því að gera þetta að árlegum viðburði þar sem Stjörnufólk og allir sem hafa gaman af hreyfingu mæti og skemmti sér saman í góðu hlaupi. Hlaupið … Halda áfram að lesa

Birt í Keppnir | Slökkt á athugasemdum við Stjörnhhlaup Garðabæjar

Kaldárhlaupið

Kaldárhlaupið fór fram í annað sinn í gær í ágætis veðri – en færið var frekar þungt.  Nokkrir félagar úr HHFH tóku þátt og stóðu sig mjög vel.  Fyrst ber að telja Þórdísi Jónu Hrafnkelsdóttur en hún sigraði í kvennaflokki á tímanum 49:43.  … Halda áfram að lesa

Birt í Keppnir | Slökkt á athugasemdum við Kaldárhlaupið

Reykjavíkurmaraþon 2011

Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:Tweet

Birt í Hlaup, Keppnir | Slökkt á athugasemdum við Reykjavíkurmaraþon 2011

Vormaraþonið 2011

Í dag tóku 15 manns þátt í hálfu maraþoni Félags maraþonhlaupara. Það er óhætt að fullyrða að árangurinn var frábær og nær allir voru að bæta sína bestu tíma. Er þetta góð uppskera eftir góðar æfingar í vetur og lofar … Halda áfram að lesa

Birt í Hlaup, Keppnir | Slökkt á athugasemdum við Vormaraþonið 2011

Reykjavikurmaraþon

Nú styttist í stærstu keppni ársins og um næstu helgi munu margir í hlaupahópnum þreyta frumraun sína í 10km eða 21,1km. Æfingaáætlun vikunnar er í léttari kantinum og það er mikilvægt að fólk sé ekki að taka á því á … Halda áfram að lesa

Birt í Keppnir | Slökkt á athugasemdum við Reykjavikurmaraþon