Mánaðarsafn: mars 2013

VIKA 13

Við stefnum á að hlaupa í þessari viku eins og öðrum. Á Skírdag ætlum við að hittast klukkan 10:00 uppi í Kapla og æfa snemma þann dag. Það var talað um á æfingunni í dag að hittast klukkan níu, en … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized, Video | Slökkt á athugasemdum við VIKA 13

Hlaupasería Actavis og FH #3

Nú í kvöld fór fram þriðja keppnin í hlaupaseríu Actavis og FH.  Aðstæður voru alveg ágætar og þó nokkrir keppendur bættu tímana sína. Óstaðfest úrslit í kvennaflokki: Helen Ólafsdóttir – 18:22 Agnes Kristjánsdóttir – 19:00 Helga Guðný Elíasdóttir – 19:37 … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Hlaupasería Actavis og FH #3

Hlauparöð Actavis og FH

Á morgun, fimmtudaginn 21. mars, fer fram þriðja hlaupið í hlaupaseríu Actavis og FH.  Síðasta hlaupið fer svo fram 11. apríl næstkomandi.  Nánar um hlauparöðina hér. Verðlaunaafhending fyrir hlauparöðina fer fram þriðjudaginn 23. apríl kl. 20 í Kaplakrika þar sem … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Hlauparöð Actavis og FH

Hlaupakvöld hjá INTERSPORT

Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:Tweet

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Hlaupakvöld hjá INTERSPORT

VIKA 12

Það er búið að vera príma veður um helgina sem félagar hafa væntanlega nýtt til hlaupa og útiveru. Jón Ómar, félagi okkar, var staddur í Stóra Eplinu um helgina og þar sem hann átti smá lausa stund munstraði hann sig … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við VIKA 12

KOMASO :-)

Spurning um að æfa stílinn í dag 🙂 Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:Tweet

Birt í Video | Slökkt á athugasemdum við KOMASO :-)

VIKA 11

Eftir sæmilegasta vetrarskot í síðustu viku voru einstaklega góðar aðstæður til að hlaupa nú um helgina og vonandi hafa sem flestir látið fætur standa fram úr skálmum. Þriðjudaginn 12. mars verður almennur félagsfundur hlaupahóps FH.  Megindagskrá fundarins er: Ferðin til … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við VIKA 11

Eigum við að eyða smá tíma í hlaupin?

Látum okkur dreyma um smá sumar – þetta er allt að KOMASO Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:Tweet

Birt í Video | Slökkt á athugasemdum við Eigum við að eyða smá tíma í hlaupin?

VIKA 10

Annað hlaupið í hlauparöð Actavis og FH fór fram sl. fimmtudag.  Það er óhætt að segja að vel hafi tekist til þó svo veðrið hafi ekki verið neitt sérstakt. Við hlökkum til næstu keppni sem fer fram 21. mars. Þriðjudaginn … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við VIKA 10