Mánaðarsafn: nóvember 2011

Jólakakó í Fjallakofanum þriðjudaginn 6. des

Þriðjudaginn 6. desember n.k. kl. 18.30 (eða strax eftir æfingu) býður Fjallakofinn Hlaupahópi FH í jólakakó og með því. Allar vörur verslunarinnar verða í boði  með  20% afslætti! Meða annars munu starfsmenn Fjallakofans kynna eftirfarandi: SMARTWOOL hlaupasokka, hanska, fatnað, húfur o.fl.   YAKTRAX  … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Jólakakó í Fjallakofanum þriðjudaginn 6. des

Félagakynning

Nýjasti þjálfari hópsins er næst á dagskrá.  Hún gefur ekki þumlung eftir og heldur uppi járnaga á æfingum.  Svo kann hún líka að flauta 🙂 Nafn: Hrönn Árnadóttir Í hvaða bæjarfélagi býrðu: Í stórborginni Hafnarfirði og vil sko hvergi annars … Halda áfram að lesa

Birt í Félagakynning | Slökkt á athugasemdum við Félagakynning

Vika 48

Búið er að setja inn æfingaáætlun vikunnar.  Samkvæmt veðurspám er búist við almennilegum vetri næstu daga, klæðum okkur eftir veðri. Á morgun, þriðjudag, fer fram SmartMotion hlaupastílsnámskeiðið.  Það er ljómandi góð þátttaka og verður gaman að heyra hvernig til tekst. … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Vika 48

Meira um endurskinsmerki og hálkugorma

Það er ekki úr vegi að hamra dálítið á því hvernig best er fyrir okkur hlaupara að haga okkur í umferðinni.  Endurskinsmerki Í myrkri sjást gangandi vegfarendur illa þrátt fyrir götulýsingu og ökuljós bifreiða. Þessa vegna er notkun endurskinmerkja nauðsynleg. … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Meira um endurskinsmerki og hálkugorma

Félagakynning

Hún skrifar bækur og hleypur, vinnur hjá Hafnarfjarðarbæ og býr nærri Kapla.  Hlauparinn Steinunn er næst á dagskrá. Nafn: Steinunn Þorsteinsdóttir Í hvaða bæjarfélagi býrðu: Í Hafnarfirði. Hvenær hófst þú æfingar með HHFH: Fyrir ári síðan – í október 2010. … Halda áfram að lesa

Birt í Félagakynning | Slökkt á athugasemdum við Félagakynning

3SH – kynning

Í kvöld munu félagar í 3SH kynna þríþrautina. Kynningin fram í félagsaðstöðu Sundfélags Hafnarfjarðar í Ásavallalaug og hefst klukkan 20:00. Steinn Jóhannsson og Kristín Laufey Steinadóttir munu halda kynningu á þríþraut. Þau munu í kynningu sinni sýna búnað sem notaður … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við 3SH – kynning

Vetrarhlaup

Á æfingunni í gær urðum við vör við að veturinn er farinn að minna aðeins á sig.  Það var víða hálka á götum og gangstéttum, til dæmis var fljúgandi hálka í Setberginu.  Það var búið að salta í Garðabænum svo … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Ein athugasemd

Félagakynning

Nú kynnumst við elítunni Auði Þorkelsdóttur sem ásamt öðrum elítum setja svo sannarlega jákvæðan og skemmtilegan svip á okkar frábæra hlaupahóp. Nafn: Auður Þorkelsdóttir. Í hvaða bæjarfélagi býrðu: Hafnarfirði. Hvenær hófst þú æfingar með HHFH: Verið með frá upphafi. Stundar … Halda áfram að lesa

Birt í Félagakynning | Slökkt á athugasemdum við Félagakynning

Vika 47

Búið er að setja inn æfingaáætlun næstu viku.  Það verður áfram unnið í þolinu og verða sprettir og brekkusprettir meðal annars á dagskránni. Ákafinn eyskt hjá nýliðunum og til marks um það hlaupa þeir 4×9 mínútur með eins og hálfs … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Vika 47

Félagakynning

Það er ekki úr vegi að kynnast þjálfurunum aðeins, þeir eru í raun fólkið bak við tjöldin.  Við hin mætum bara á æfingarnar og látum þa teyma okkur hingað og þangað, og við bara gerum það sem okkur er sagt … Halda áfram að lesa

Birt í Félagakynning | Ein athugasemd