Mánaðarsafn: júlí 2013

Vika 31

Svona lítur vikan út.  Það styttist í Reykjavíkurmaraþonið, félagar eru án efa búnir að skrá sig.  Það er um að gera að minna á að hægt er að hlaupa til góðs og láta gott af sér leiða.   Um að … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Vika 31

VIKA 30

Hér fyrir ofan má sjá æfingaáætlun vikunnar.  Það er meira að segja smá sólarglenna í kortunum. Munið eftir McMillan hlaupareiknivélinni. Þetta verður góð hlaupavika. Komaso. Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:Tweet

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við VIKA 30

Sýnishornasala Brooks

Sundaborg 5 – 2. hæð Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:Tweet

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Sýnishornasala Brooks

Æfing á þriðjudag

Á morgun er æfing samkvæmt áætlun.  Við vonum að sem flestir sem tóku þátt í Laugaveginum (bæði keppninni og ekki síður þau sem fóru leiðina á tveim dögum) komi og skokki eitthvað smá með okkur og segi okkur frá öllum … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Æfing á þriðjudag

VIKA 29

Nýliðin vika var nokkuð viðburðarik.  Ármannshlaupið fór fram á miðvikudaginn og gerðu félagar okkar ágætis mót, bætingar hjá mörgum.  Aðstæður voru allar hinar bestu, l0gn og rigning.  Úrslitin má sjá hér. Aðstæður voru ekki eins góðar nú um helgina þegar … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við VIKA 29

VIKA 28

Um næstu helgi fer fram Laugavegshlaupið.  Þar munu nokkrir félagar okkar hlaupa þessa 55 kílómetra leið frá Landmannalaugum til Þórsmerkur.  Ætli helsta áhyggjuefni þeirra sé veðrið, við vonum að það verði sem best og óskum þeim góðs gengis! Ármannshlaupið er … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við VIKA 28

Hvar verður þú á laugardaginn?

Laugardaginn 6. júlí fer fram Vestmannaeyjahlaup Íslandsbanka í þriðja sinn. Hlaupið fer fram á þeim tíma sem Vestmannaeyingar og aðrir fagna 40 ára goslokum Heimaeyjargossins. Boðið er upp á þrjár hlaupaleiðir 5, 10 og 21 km og öll hlaup eru … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Hvar verður þú á laugardaginn?

Hlaupabolir

Seinni bolasendingin er komin í hús, merktir og flottir. Þeir verða afhentir fyrir æfingu í dag, því er betra að mæta tímanlega. Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:Tweet

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Hlaupabolir