Vika 31

Svona lítur vikan út.  Það styttist í Reykjavíkurmaraþonið, félagar eru án efa búnir að skrá sig.  Það er um að gera að minna á að hægt er að hlaupa til góðs og láta gott af sér leiða.   Um að gera að kynna sér málið hér.

Nú eru sumarfríin í algeymi. Það er ekki úr vegið að taka hlaupaskóna með sér og spretta úr spori hingað og þangað um landið.  Víðsvegar má finna góðar hlaupaleiðir og rakst síðuskrifari á flott hlaupakort við sundlaugina á Egilsstöðum.  Þar voru leiðir við allra hæfi.

Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:
Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.