VIKA 37

Það er nokkuð ljóst að félagar hafa alls ekki tapað gleðinni þrátt fyrir aukið æfingaálag.  Á fésbókarvegg okkar póstuðu hressir hlauparar myndum af sér í góðu yfirlæti á Kaffi Nauthól eftir 24 kílómetra laugardagshlaup!

Aðrir brugðu undir sig betri fætinum og tóku þátt í Brúarhlaupinu á Selfossi.

Svona á að gera þetta!

Annars lítur hlaupavikan svona út hjá okkur:

Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:
Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.