Hlaupavikan

Ný vika, ný hlaupaáætlun. Þær æða áfram vikurnar og stutt í að stór hluti hópsins heldur utan í 3 landa maraþon ævintýrið þar sem eina markmiðið er að koma brosandi í mark. Við látum því haustlægðirnar ekkert á okkur fá og mætum brosandi á æfingu. Sjáumst á hlaupum.07:9-13:9Smelltu á töfluna til að stækka.

 

 

Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:
Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.