Æfingaráætlun vikunnar

Þó RM sé afstaðið er engin ástæða til að leggjast upp í sófa með tærnar upp í loft. Fullt af hlaupum framundan eins og t.d. Fossvogshlaupið 28/8, Tindahlaup Mosfellsbæjar 30/8, Reykjanesmaraþonið 3/9, Flensborgarhlaupið 23/9 og svona mætti lengi telja, að ógleymdu Berlínarmaraþoninu sem er bara rétt handan við hornið.
Æfingaráætlun vikunnar lítur svona út:

1-7 sept

Sjáumst á æfingu!

Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:
Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.