Laugavegsfarar athugið

Þeir sem ætla að taka þátt í  Laugarvegur Ultra Maraþon þann 12. júlí næstkomandi eru hvattir til að staldra við eftir æfingu næsta þriðjudag, 18. mars, þar sem þjálfarnir ætla að fara yfir málin.

Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:
Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.