Æfingar um jól og áramót

Jæja gott fólk.  Þá er jólavikan runnin upp enn og aftur.  Það er ár síðan síðast en í raun viriðst það vera mun styttra!

Æfingaáætlun vikunnar er svohljóðandi:

  • Þriðjudagur 24. des: frí.
  • Fimmtudagur  26. des: Kirkuhlaup með Haukum kl: 10:30 – eða kirkjuhlaupið á Seltjarnarnesi – gott spjallskokk 🙂
  • Laugadagur 28. des: Hefðbundin æfing.
  • Þriðjudagur 31. des: Ekki hefðbundin æfing en þá er um að gera að fjölmenna í Gamlárshlaup ÍR. Strápils, freyðivín og skemmtilegt fólk.

Svo er ekki úr vegi að bregða sér í spandexið milli mála og hlaupa um Hafnarfjörðinn 🙂

Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:
Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.