Í dag tóku 15 manns þátt í hálfu maraþoni Félags maraþonhlaupara. Það er óhætt að fullyrða að árangurinn var frábær og nær allir voru að bæta sína bestu tíma. Er þetta góð uppskera eftir góðar æfingar í vetur og lofar svo sannarlega góðu fyrir þær keppnir sem eru framundan.
Árangurinn var annars eftirfarandi:
Röð Rásnr. Nafn Félag Fæð.ár Tími |
5 159 Friðleifur Friðleifsson Hlaupahópur FH 1970 01:19:32 |
33 267 Pétur Smári Sigurgeirsson Hlaupahópur FH 1970 01:28:33 |
34 355 Helgi Hinriksson 3SH/Hlaupahópur FH 1972 01:28:34 |
67 231 Jón Ómar Erlingsson Hlaupahópur FH 1971 01:35:37 |
82 173 Grétar Snorrason Hlaupahópur FH / 3SH 1981 01:37:37 |
106 363 Gunnar Stefánsson Hlaupahópur FH 1981 01:41:03 |
137 314 Sveinbjörn Sigurðsson Hlaupahópur FH 1965 01:46:14 |
144 302 Sosefo Manafa Kata Hlaupahópur FH 1967 01:47:02 |
154 228 Jón Friðgeir Þórisson Hlaupahópur FH 1972 01:48:11 |
155 117 Arngrímur Fannar Haraldsson Hlaupahópur FH 1976 01:48:13 |
162 261 Ósk Gunnarsdóttir Hlaupahópur FH 1970 01:49:29 |
177 240 Kristín Högnadóttir Hlaupahópur FH 1971 01:52:56 |
204 332 Vignir Eggertsson Hlaupahópur FH 1963 01:57:07 |
207 335 Þorbjörg Ósk Pétursdóttir Hlaupahópur FH 1969 01:57:30 |
212 379 Carola M. Frank Hlaupahópur FH 1970 01:57:50 |
Eru þjálfarar HHFH afar stoltir af þessu árangri og er góð ástundun að skila þessum tímum í hús. Undir Myndefni hér á síðunni eru nokkrar myndir sem og inn á Facebook.