VIKA 6

Það eru farnar að berast fréttir af skráningu félaga okkar í Laugavegshlaupið sem fram fer í sumar. Hver veit nema hlaupahópur FH fjölmenni 🙂

Það er smá vetur í kortunum en ekkert sem við látum á okkur fá.  Ef færðin verður þannig þá er gott að muna eftir gormunum undir skóna.

Hvetjum félaga til að ská afrek sín á hlaup.is Það er frábært að fylgjast með framförum sínum þar.

Allar ábendingar um efni fyrir síðuna eru vel þegnar.

Þetta verður góð vika.

KOMASO.

Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:
Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.