Hlaupasería Actavis og FH #1

Fyrsta hlaupið í hlaupaseríu Actavis og FH var haldið nú í kvöld.  Um 180 manns tóku þátt og voru aðstæður eins og best verður á kosið.

Í kvennaflokki sigraði Helen Ólafsdóttir – ÍR/Laugaskokki á tímanum 18:51.

Í öður sæti Ebba Særún Brynjarsdóttir – Hlaupahópi FH/3SH á tímanum 19:35.

Í þriðja sæti var svo Agnes Kristjánsdóttir – Hlaupahópi Actavis á tímanum 20:04.

Í karlaflokki sigraði Arnar Pétursson – ÍR/Asics/Team Compressport á tímanum 16:22.

Annar var Friðleifur Friðleifsson – Hlaupahópi FH á tímanum 17:24.

Í þriðja sæti Ívar Jósafatsson – Bíddu aðeins á tímanum 18:02.

Úrslit verða birt á Hlaup.is.

Fimm keppendur fengu svo verðlaun þegar þau komu í mark; út að borða fyrir tvo á SAFFRAN.

Á fésbókarsíðunni okkar má sjá nokkrar myndir frá hlaupinu.

Sjáumst hress 28. febrúar í næsta hlaupi – KOMASO

Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:
Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.