Svona til gamans …

Ég trúi á Pétur, Ingólf, Þórunni og Hrönn.

Ég trúi á Kaplakrika, brautina og æfingarnar sem gera manni gott þó erfiðar séu.  Sprettina, tempó og  vaxandi í miðri viku – og löngu og rólegu hlaupin á laugardögum sem gaman er af.

Ég trúi á gleðina og ekki síður þreytuna, þrjóskuna og endorfín.

Ég trúi á hlaupahóp FH, félaga mína – okkur öll; góða skapið og ánægjuna og þá dásamlegu upplifun að klára …

Að eilífu – HHFH!

KOMASO

Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:
Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.