Hvernig var svo æfingin?

Það var frekar kalt á okkur í dag, þó frostið hafi ekki verið mjög
mikið, þá beit það dálítið.  Þrátt fyrir kulda mættu rúmlega 30. manns á æfingu, það verður að teljast bara nokkuð gott miðað við allt og allt.  Líklega munstruðu einhverjir sig í Powerade hlaupið sem fram fór nú í kvöld við flottar aðstæður.
Hjörleifur Hjörleifsson
Hvernig var svo æfingin?
Hjörleifur Hjörleifsson svar fyrir sig.
Æfingin var mjög góð, erfið.  Þjálfararnir flottir og æfingarnar markvissar.

Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:
Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.