SAMSKOKK
ÍR efnir til samskokks næstkomandi laugardag 1.desember. Lagt verður af stað frá versluninni TRI Suðurlandsbraut 32; klukkan 09:00. Í boði verða vegalengdir við allra hæfi.
Eftir hlaup verða veittar veitingar.
Heyrst hefur að TRI verði með aðventutilboð á hlaupavörum.