Vika 47

Nú er vika síðan opnað var fyrir skráningu í Amsterdammaraþonið.  Fjölmargir félagar hafa nú þegar skráð sig og það stefnir í að félagar hlaupahóps FH fjölmenni á götur Amsterdam næsta haust.

Félagar eru duglegir við að pósta á fésbókarsíður sínar staðfestingu skráningar.

Í dagatalinu er að finna æfingáætlun vikunnar og næstu vikna.  En æfingarnar verða útlistaðar á hverri æfingu.

Pössum okkur á bílunum – notum endurskinsmerki og vesti.

Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:
Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.