VIKA 5

Allur snjór og klaki lét undan um helgina.  Gangstéttir og göngustígar eru nú að mestu marauðir og góðir til hlaupa.

Veðurspá næstu viku er okkur hlaupurum sæmilega hagstæð, a.m.k. er er ekki mikil ofankoma í kortunum, sem er sérlega gott.

Í Hornið okkar er búið að koma fyrir pace – töflu.  Þar er hægt að sjá á hvaða pace þarf að hlaupa til að ná ákveðnum tíma.

Vikuáætlunina er hægt að nálgast hér.

KOMASO

Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:
Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.