Hlaupavikan

Til hamingju allir sem tóku þátt í Reykjavíkurmaraþoninu í gær. Fullt af FH-ingum sem hlupu og komust vonandi allir heilir í gegnum það því það er sko alvöru hlaupavika framundan. Nú er búið að bæta við æfingu hjá hópi 1 á miðvikudögum enda einungis  6 vikur í Þriggja landa maraþonið. Eins gott að fara að bretta upp ermar og reima á sig hlaupaskóna.

Sjáumst á hlaupum24:8-30:8

Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:
Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.