ATHUGIÐ – ATHUGIÐ
Núna þegar sólin er farin að skína og hitastigið hefur hækkað aðeins þá munum við hittast upp á frjálsíþróttavelli á þriðju- og fimmtudagsæfingum.
Þannig að ef þið eruð ein í heiminum inn í Krika þá erum við hin upp á velli ;o)
Laugardagsæfingar verða áfram á sínum stað frá Suðurbæjarlaug.
Sjáumst hress !