Nú í kvöld fór fram lokahóf hlauparaðar Actavis og FH. Veitt voru verðlaun fyrir þrjú fyrstu sæti í kvenna og karlaflokki og að auki voru veitt aldursflokkaverðlaun.
Úrslit í kvennaflokki:
1 sæti Helen Ólafsdóttir – ÍR/Laugaskokki
2 sæti Agnes Kritjánsdóttir – Actavis hlaupahópur
3 sæti Ebba Særún Brynjarsdóttir – Hlaupahópi FH/3SH
Úrslit í karlaflokki:
1 sæti Ingvar Hjartarson – Fjölnir
2 sæti Arnar Pétursson – ÍR/Compressport
3 sæti Hákon Hrafn Sigurðsson – 3SH
Við þökkum öllum öllum þeim sem tóku þátt kælega fyrir og hlökkum til að sjá sem flest ykkar á næsta ári.
Á fésbókarsíðu hlupahópsins má sjá nokkrar myndir frá kvöldinu.
KOMASO