Bostonmaraþon

Boston maraþonið fór fram í dag.  Við áttun nokkra fulltrúa þar sem hlupu á flottum tímum.

Friðleifur Friðleifsson   2:38:48
Pétur Smári Sigurgeirsson  3:11:14
Ólavía Kvaran  3:25:33
Jón Gunnar Jónsson  3:45:19

Við óskum þeim innilega til hamingju!

Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:
Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.