VIKA 7

Það er mikill munur hvað æfingaranar verða ólíkt skemmtilegri þegar það er farið að birta svona mikið seinnipartinn. Eins fjölgar í hópnum, félaga sem hafa tekið sér smá pásu láta sjá sig aftur.

Næsta fimmtudag er Powerade hlaupaserían, einhverjir félagar okkar taka þátt.  Það var flott umfjöllun um þessi hlaup í þættinum 360° sem sýndur er á RÚV.

Annars eru hefðbundnar æfingar þessa vikuna hjá okkur og veðurspáin er bara fín.

KOMASO.

Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:
Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.