Mánaðarsafn: október 2012

Hlaupadagbók á hlaup.is

Hlaupadagbók Hlaup.is er orðin virk og komin í gagnið.  Nú þegar er búið að stofna hóp þar inni fyrir okkur í Hlaupahóp FH. Við fyrstu kynni lítur þetta mjög vel út og er um að gera að kynna sér alla … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Hlaupadagbók á hlaup.is

Frá árshátíðarnefnd

Kæru hlaupafélgar. Í næstu viku verða afhendir miðarnir á árshátíðna fyrir þá sem eru búnir að borga. Miðarnir verða afhendir strax eftir æfingu þriðjudag, fimmtudag og laugardag. Einnig verður hægt að greiða á staðnum með peningum (tökum ekki við korti). … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Frá árshátíðarnefnd

VIKA 42

Næstkomandi laugardag fer fram HAUSTþon Félags Maraþonhlaupara.  Ræst er í Elliðarárdalnum og hlaupið út á Ægissíðu.  Nánari upplýsingar er að finna hér.  Það munu án efa einhverjir félagar í Hlaupahópi FH taka þátt. Árshátíðin fer fram föstudaginn 26. október.  Það … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við VIKA 42

Ekki bara hlaup

Nú á haustmánuðum, þegar uppbyggingartímabilið fer í hönd hjá okkur eftir sumarið, er ekki úr vegi að bæta styrktaræfingum við prógramið – styrkja undirstöðurnar. Við þurfum nú ekki að leita langt yfir skammt því í næsta húsi við Kaplakrika er … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Ekki bara hlaup

VIKA 41

Félagar hlaupahóps FH hafa gert víðreist um allan heim síðustu vikur.  Þórdís, Carola, Ingólfur, Guðni, Finnur og Haraldur tóku þátt í Berlínarmaraþoninu 30. september sl.   –hér má sjá tíma Íslendinga í því hlaupi.  Um síðustu helgi fór fram Chicago maraþonið … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við VIKA 41

Uppskeruárshátíð Hlaupahósp FH 26. október 2012

KOMASOOOOO Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:Tweet

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Uppskeruárshátíð Hlaupahósp FH 26. október 2012

Æfingaáætlun fimmtudagsins

Hér er æfingaáætlun fimmtudagsins. Hópur C – 4-5 km jafn hraði Hópur B – 1,5 km upphitun // 8-12 x 45 – 60 sek brekkusprettir // Niðurskokk Hópur A – 1,5 km upphitun // 10-12 x  45 – 60 sek … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Æfingaáætlun fimmtudagsins