Í dag er mjög létt æfing hjá Amsterdamförunum okkar, fjórir mjög rólegir kílómetrar. Þau munu svo fljúga af landibrott á morgun, föstudag.
Á heimasíðu hlaupsins er hægt að sækja app svo hægt sé að fylgjst með hlaupurum í keppninni. Við sem eftir sitjum heim munum án efa fylgjast náið með okkar fólki.
Svo er gamla tuggan aldrei of oft tuggin:
Hafa gaman af – njóta – fíla sig í botn og …
BROSA