VIKA 42

Þá er að koma að þessu, Amsterdam um næstu helgi.  Það er fríður hópur sem fert til að taka þátt og eins eru þó nokkrir sem ætla að vera í klappliðinu á hliðarlínunni!  Því miður hafa nokkur þurft að hætta við vegna meiðsla, en við vonum að sjálfsögðu að fólk verði fjótt að jafna sig.

Það væri frábært, fyrir okkur sem heima sitjum og munum fylgjast með ykkur í gegnum tölvuna, að fá bip númerin ykkar.  Því væri gott ef þið senduð póst á síðuhaldara -hbirnir(a)gmail.com, þar sem fram kæmi nafn, bip númer og vegalengd.  Þessar upplýsingar yrðu settar inn á hópvegginn okkar á Fésbókinni.

Æfingaplan vikunnar lítur svona út:

Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:
Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.