Posts by AnnaSigga:

  Hlaupasería FH og Bose er götuhlaup ársins

  febrúar 17th, 2019

  Hlaupasería FH og Bose var kosið götuhlaup ársins árið 2018 af kjósendum hlaup.is. 
  Við erum mjög stolt af þessari miklu viðurkenningu og höfum mikinn metnað í að gera umgjörðina sem flottasta í samstarfi við BOSE. Við þökkum kærlega öllum þeim sem kusu okkur.

  Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:

  Slökkt á athugasemdum við Hlaupasería FH og Bose er götuhlaup ársins