Árgjaldið

Búið er að senda kröfu í netbanka  félagsmanna fyrir hálfu árgjaldi, 6000 kr.  Gjalddagi er 10. október.

Þau sem óska eftir kvittun senda póst á Tobbu (tobbape@gmail.com) margir vinnustaðir/stéttarfélög eru með íþróttastyrki sem hægt er að nota.

Ef þið eruð ekki skráð í hlaupahópinn er nóg að senda Tobbu póst með upplýsingum um nafn og kt. og rukkuninn berst um hæl 🙂

Árgjaldið 12.000 hefur ekkert breyst frá því að hlaupahópurinn hóf göngu sína (hlaup sitt).  Innheimt er tvisvar á ári.

Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:
Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.