Sunnudagsæfing

Samkvæmt plani er æfing á laugardagsmorgun klukkan 9:00, en líklega verður frekar fámennt þá, eftir árshátíðina 🙂

Hópur félaga hefur ákveðið að hittast klukkan 10 á sunnudagsmorgun við Suðurbæjarlaug og hlaupa eitthvað saman í stað laugardagsæfingarinnar.  Það er tilvalið að hittast þá og hlaupa saman eða í minni hópum, í góð veðrinu sem er spáð.

Hvað segið þið um að fjölmenna.

KOMASO

Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:
Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.