Á föstudaginn ætlum við að lyfta okkur upp og skemmta okkur rækilega á uppskeruárshátíðinni. Það er frábær þátttaka og kvöldið verður stórskemmtilegt.
Æfingaáætlun vikunnar er er kominn á sinn stað. Pétur og Hrönn gefa ekki neinn afslátt á laugardagsæfingunni. Það er mæting klukkan 9 í Suðurbæjarlaugina – stundvíslega. Líklega mæta aðeins þeir allra hörðustu!
KOMSAO