Mánaðarsafn: nóvember 2011

Smart Motion

Á næstunni verður í boði Smart Motion hlaupastílsnámskeið fyrir þá sem vilja.  Nokkrir félagar okkar hafa þegar sótt slíkt og gefa því mjög góð meðmæli. Á námskeiðinu verður kennt að : Að hlaupa á léttari máta með minni áreynslu Hlaupa … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | 2 athugasemdir

Félagakynning

Við höldum áfram að kynnast félögum okkar í hlaupahópnum.  Að þessu sinni ætlar Sunna að segja aðeins frá sér og hlaupunum sínum. Nafn: Sunna Björg Helgadóttir Í hvaða bæjarfélagi býrðu: Dásamlega svefnbænum, Garðabæ – bænum sem við elskum að hlaupa … Halda áfram að lesa

Birt í Félagakynning | Slökkt á athugasemdum við Félagakynning

Uppskeruhátíðardagur

Í gær fór fram uppskeruhátíð hlaupahópsins.  Í raun má segja að allur dagurinn hafi verið undirlagður því um morgunin hlupu félagar í ýmsum búningum. Veðrið var upp á sitt besta og höfðu allir gaman af.  Lagt var af stað að venju frá Suðurbæjarlaug og hlaupið um … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Uppskeruhátíðardagur

Félagakynning

Með hverjum erum við að hlaupa?  Í svona stórum hópi þekkjast náttúrulega ekki allir.  Við könnumst við andlitin og kinkum kolli þegar við hittumst í búðinni eða úti á götu; júbb, þetta er …hún… eða hann … úr hlaupahópnum mínum. Því … Halda áfram að lesa

Birt í Félagakynning | Slökkt á athugasemdum við Félagakynning

Vefurinn okkar og hlaup.com

HHFH vefurinn Á næstunni er stefnt að því heimasíðan okkar, hhfh.is. breytist aðeins.  Settar verða inn greinar og fróðleikur um hlaup og hlaupatengt efni ásamt ýmsu öðru.  Ef þið lumið á áhugaverðu efni svo sem reynslusögum, góðum ráðum og fleiru … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Vefurinn okkar og hlaup.com

Verum sýnileg

Nú í svartasta skammdeginu er áríðandi fyrir okkur hlaupara að vera vel sýnileg.  Endurskins– merki, belti og vesti eru nauðsynlegur búnaður og ætti enginn að hlaupa á eða við götur nema klæðast einhverju slíku.  Eins þurfum við að sýna mikla … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Verum sýnileg

Jón Ómar Erlingsson í New York maraþoninu

Félagi okkar í HHFH, Jón Ómar Erlingsson, tók þátt í New York maraþoninu sem fram fór í dag.  Hann kláraði hlaupið með sóma á glæsilegum tíma 3:25:24.  Við óskum honum til hamingju með hlaupið. Búið er að setja inn æfingaáætlun … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Jón Ómar Erlingsson í New York maraþoninu

Hressleikahlaupið og laugardagshlaup HHFH

Á morgun, laugardag, verður hefðbundin hlaupaæfing hjá hlaupahópnum. Hlaupið verður frá Suðurbæjarlaug og lagt af stað klukkan 9.  Pottaseta á eftir fyrir þá sem það kjósa. Við viljum minna á að Hressleikahlaupið fer fram á svipuðum tíma.  Þar er boðið … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Hressleikahlaupið og laugardagshlaup HHFH