Posts by AnnaSigga:

    Stærsti hlaupahópur landsins?

    nóvember 12th, 2019

    Vilt þú vera með í hugsanlega stærsta hlaupahópi landsins? Það er aldrei uppselt hjá okkur þó að ásóknin sé mikil. Félagsgjaldið er aðeins kr. 8.000 á önn sem greiðist tvisvar á ári. Raungjaldið er því kr. 1.333 á mánuði.
    4 hlaupaæfingar í viku (þar af ein inni í frjálsíþróttahúsinu á veturna)
    3 frábærir þjálfarar sem eru með mikinn metnað fyrir okkar hönd

    Endalaus fríðindi og afslættir, þeir sem að taka þátt í öllum viðburðunum og nýta sér afslættina, fá í raun stóran hluta af félagsgjaldinu til baka. Frábærar hlaupaferðir erlendis annað hvert ár, ókeypis fyrirlestar, jólaljósahlaup og aðrar skemmtilegar uppákomur.

    Fyrsta vikan er ókeypis (prufutími)

    Æfingarnar:
    Mánudagar kl. 19:30 í frjálsíþróttahúsinu Kaplakrika (mæta kl. 19:15)
    Á sumrin eru utanvegaæfingar kl. 17:30 (staðsetningin auglýst á facebook)

    Þriðjudagar kl. 17:39 í Kaplakrika 
    Fimmtudagar kl. 17:30 í Kaplakrika
    Laugardagar kl. 9:00 (kl. 8:30 á sumrin) í Suðurbæjarlaug (götu- og utanvegahlaup).

    Skráning sendist á netfangið annasigga74@gmail.com 
    Fullt nafn:
    Kennitala:
    Heimilisfang:
    Sími:
    Netfang:

    Félagsgjaldið kr. 8.000 leggst inn á reikning nr. 0327-26-9036, kt. 681189-1229. Facebook-síðan er eingöngu fyrir skráða félagsmenn. 
    Sækið um aðgang hér:
    Hlaupahópur FH

    Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:

    Slökkt á athugasemdum við Stærsti hlaupahópur landsins?

    Hlaupasería FH og Bose er götuhlaup ársins

    febrúar 17th, 2019

    Hlaupasería FH og Bose var kosið götuhlaup ársins árið 2018 af kjósendum hlaup.is. 
    Við erum mjög stolt af þessari miklu viðurkenningu og höfum mikinn metnað í að gera umgjörðina sem flottasta í samstarfi við BOSE. Við þökkum kærlega öllum þeim sem kusu okkur.

    Líkar þér þessi grein? Miðlaðu henni:

    Slökkt á athugasemdum við Hlaupasería FH og Bose er götuhlaup ársins