Kæru hlaupafélagar og allt hlaupafólk, gleðilegt nýtt ár !
Ótrúlegt en satt … árið 2014 er liðið … og þá er kominn tími fyrir Hlauparöð FH og Atlantsolíu.
Bráðskemmtilegt 5km hlaup fyrir alla aldurshópa. Eins og stendur neðst í auglýsingunni hér á eftir byrjar skráning 1 klst fyrir hvert hlaup.